Pinus pinceana | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus pinceana Gord. | ||||||||||||||||
Útbreiðsla Pinus pinceana
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Pinus latisquama Engelm. |
Pinus pinceana[2] er smávaxin fura, einlend í Mexíkó, í ríkjunum: Durango; norður Coahuila, Nuevo León, og Zacatecas; mið San Luis Potosí; og suður Querétaro og Hidalgo.
Á meginhluta útbreiðslusvæðinu vex hún á milli 1100 - 2600 m yfir sjávarmáli, í giljum á svæðum með lítilli úrkomu.
Pinus pinceana er yfirleitt lítið tré eða runni, 6 til 10 m há (einstaka sinnum 12 m). Barrnálarnar eru 3 saman í knippi, 5 til 12 sm langar.[3] 11 til 14 mm löng fræin eru æt en myndast sjaldan.[4]