Pinus pringlei | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus pringlei Shaw | ||||||||||||||||
![]() Útbreiðsla Pinus pringlei
|
Pinus pringlei[2][3] er furutegund sem er einlend í suðvestur Mexíkó. Seinna nafnið: pringlei, er til heiðurs Cyrus Guernsey Pringle (1838–1911), sem var amerískur grasafræðingur, könnuður og ræktandi.[4]
Hún verður að 25 m há með 0,9m stofnþvermál. Börkurinn rauðbrúnn til grábrúnn. Skærgreænar barrnálarnar eru 3 saman (stundum 2 eða 4), 18 til 25 sm langar. Könglarnir eru 5 til 8 sm langir, mjóegglaga, nokkuð ósamhverfir, grænir óþroskaðir og verða gljáandi gulbrúnir við þroska.[5]