Pinus tecunumanii

Pinus tecunumanii

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
Subsection Australes
Tegund:
P. tecunumanii

Tvínefni
Pinus tecunumanii
F.Schwerdtf. ex Eguiluz & J.P.Perry
Samheiti

Pinus patula subsp. tecunumanii (Eguiluz & J. P. Perry) Styles
Pinus oocarpa var. ochoterenae Martinez

Pinus tecunumanii[2] er stórvaxin trjátegund ættuð frá Mexíkó og Mið-Ameríku.[3] Hún vex á hálendi í Chiapas og Oaxaca yfir í Gvatemala, Belís, El Salvador, Hondúras til norðvestur Níkaragva (17° til 14° N). Hún er í tvemur aðskildum stofnum á útbreiðslusvæðinu. Hálendisstofninn vex í 1500–2900 m hæð og láglendisstofninn í 500–1500 m.

Hún verður 50 til 55 m há og 120 til 140 sm í þvermál.[4] Hún hefur verið ræktuð á nokkrum heittempruðum svæðum til framleiðslu á pappírsmassa. Ræktunartilraunir hafa sýnt að hálendisstofninn er afkastamestur. Tegundin vex vel í Kólumbía, Venesúela, Brasilíu og Suður-Afríku.

Áður flokkuð sem undirtegund af Pinus patula, en DNA greining hefur sýnt að þetta er aðskilin tegund sem er í raun skyldari Pinus oocarpa. Fræðiheitið er til heiðurs Tecun Uman, innfædds höfðingja (í þar sem nú er Gvatemala) sem barðist á móti spánskum konquistadorum.[5]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Farjon, A. (2013). Pinus tecunumanii. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T35764A2860526. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T35764A2860526.en. Sótt 10. nóvember 2017.
  2. Eguiluz & J. P. Perry, 1983 In: Revista Ci. Forest. 8: 4.
  3. Conifer Specialist Group (1998). „Pinus tecunumanii“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2010.4. Sótt 28. apríl 2011.
  4. James E. Eckenwalder: Conifers of the World, bls. 484–485
  5. Aljos Farjon: A Handbook of the World's Conifers, bindi 2, bls. 740
  • Dvorak, W. S., G. R. Hodge, E. A. Gutiérrez, L. F. Osorio, F. S. Malan and T. K. Stanger. 2000. Pinus tecunumanii. In: Conservation and Testing of Tropical and Subtropical Forest Species by the CAMCORE Cooperative. College of Natural Resources, NCSU. Raleigh, NC. USA. pp: 188-209.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.