Pinus teocote | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus teocote Schiede ex Schltdl. & Cham. | ||||||||||||||||
Útbreiðsla Pinus teocote
|
Pinus teocote er tegund barrtrjáa í þallarætt. Hún er einlend í Mexíkó. Hún verður 20–30 m há og 75 sm í þvermál. Bolurinn er beinn og krónan þétt. Barrnálarnar eru 3 saman og 10 til 15 sm langar með 20mm löngu langlífu blaðslíðri. Hún vex í 1500 til 3000 m hæð. Meginhluti úrkomu á búsvæði hennar kemur að sumarlagi.
Viðurinn er hvít-gulleitur, í meðallagi að gæðum. Trjákvoðan er notuð í framleiðslu á terpentínu.[2]