Pleurotus citrinopileatus | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pleurotus citrinopileatus Singer (1943)[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Pleurotus citrinopileatus[2] er tegund matsveppa sem eru ræktaðir víða um heim til matar. Hann vex yfirleitt á dauðum viði lauftrjáa, en er oftast ræktaður á korni, hálmi eða sagi.
Útbreiðsla Pleurotus citrinopileatus er í Síberíu, Norður-Kína og Japan. Hann er náskyldur og stundum talin til evrópsku tegundarinnar P. cornucopiae