Pleurotus djamor | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pleurotus djamor (Rumph. ex Fr.) Boedijn (1959) | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Pleurotus djamor[1] er tegund matsveppa sem eru ræktaðir víða um heim til matar. Hann vex yfirleitt á dauðum viði lauftrjáa, pálma og bambusa í hitabelti Suður-Ameríku og Asíu.
Hann finnst sjaldan í verslunum vegna lítillar endingar (einn dagur).[2]