Pleurotus euosmus

Pleurotus euosmus

Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Undirflokkur: Homobasidiomycetidae
Ættbálkur: Kempubálkur (Agaricales)
Ætt: Vængsveppsættætt (Pleurotaceae)
Ættkvísl: Pleurotus
Tegund:
P. euosmus

Tvínefni
Pleurotus euosmus
(Berk.) Sacc., 1887[1]
Samheiti

Pleurotus ostreatus euosmus (Berk.) Massee, 1893
Agaricus euosmus Berk. 1847
Dendrosarcus euosmus (Berk.) Kuntze, 1898

Fáfnisostruvængur (fræðiheiti Pleurotus euosmus[2]) er tegund vængsveppa sem vex á viði beykis (og líklega fleiri tegunda) í Bretlandi. Hann gæti hafa fundist í Írlandi, Frakklandi og Þýskalandi, en vegna líkinda við ostruvæng er enn óljóst með útbreiðsu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Saccardo, P.A. (1887) , In: Syll. fung. (Abellini) 5:358.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42352783. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.