Pleurotus euosmus | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pleurotus euosmus (Berk.) Sacc., 1887[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Pleurotus ostreatus euosmus (Berk.) Massee, 1893 |
Fáfnisostruvængur (fræðiheiti Pleurotus euosmus[2]) er tegund vængsveppa sem vex á viði beykis (og líklega fleiri tegunda) í Bretlandi. Hann gæti hafa fundist í Írlandi, Frakklandi og Þýskalandi, en vegna líkinda við ostruvæng er enn óljóst með útbreiðsu.