Pop Airplay

Pop Airplay (einnig kallað Mainstream Top 40, Pop Songs, og Top 40/CHR) er 40 sæta listi yfir vinsælustu popplögin sem eru spiluð á útvarpsstöðvum í Bandaríkjunum. Listinn er gefinn út vikulega af Billboard tímaritinu og er byggður á mælingum Nielsen BDS á útvarpsspilunum.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.