Populus ilicifolia

Populus ilicifolia
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðiætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Populus
Tegund:
P. ilicifolia

Tvínefni
Populus ilicifolia
(Engl.) Rouleau
Samheiti

Turanga ilicifolia (Engl.) Kimura
Tsavo ilicifolia (Engl.) Jarmol.
Populus euphratica subsp. denhardtiorum Engl.
Populus denhardtiorum Dode
Celtis ilicifolia Engl.
Balsamiflua ilicifolia (Engl.) Kimura
Balsamiflua denhardtiorum (Engl.) Kimura

Populus ilicifolia er sígræn trjátegund af Víðiætt. Hún vex í Kenía og Tanzania frá 1°N til 3°S breiddargráðu, 37°E til 41°E lengdargráðu, í 10 til 1,200 metrum yfir sjó; þetta er suðlægasta tegund ættkvíslarinnar í heiminum. Henni er ógnað af tapi búsvæða.[1][2]

Populus ilicifolia verður 30 metra há, með stofnþvermál að 1.5 metra.[2]

  1. World Conservation Monitoring Centre (1998). Populus ilicifolia Geymt 18 september 2008 í Wayback Machine. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. Downloaded on 23 August 2007.
  2. 2,0 2,1 Global Plan of Action for the Conservation and Sustainable Utilization of Plant Genetic Resources for Food and Agriculture: Genetic Diversity and regeneration Studies of Populus ilicifolia Geymt 12 janúar 2013 í Archive.today


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.