Populus wilsonii | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Populus wilsonii
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Populus wilsonii C.K.Schneid. | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Populus wilsonii f. pedicellata Z. Wang & S. L. Tung |
Populus wilsonii[1] er tegund af lauffellandi tré frá Kína (Gansu, Hubei, Shaanxi, Sichuan, Xizang og Yunnan).[2] Blöðin eru sporöskjulaga, breiðari við grunninn en við enda. Getur tréð orðið að 25 metra hátt með stofnþvermál að 1.5 metrum.