Porto Covo

Ströndin í Porto Covo árið 1984.

Porto Covo er önnur tveggja sókna í sveitarfélaginu Sines í Portúgal. Staðurinn er þekktur fyrir baðstrendur.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.