Postulínsblóm | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Postulínsblóm (S. × urbium)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Saxifraga × urbium D. A. Webb[1] |
Postulínsblóm (fræðiheiti: Saxifraga × urbium[2]) er blendingur spaðasteinbrjóts (Saxifraga spathularis) og skuggasteinbrjóts (Saxifraga umbrosa).[3] Hann er eins og foreldrarnir vinsæl garðplanta með fjölda þekktra ræktunarafbrigða.
Postulínsblóm finnst á Íslandi þar sem plöntum og garðaúrgangi hefur verið hent.