Picea purpurea | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Picea purpurea Mast. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Picea likiangensis var. purpurea (Mast.) Dallim. & A.B. Jacks. |
Purpuragreni, (fræðiheiti) Picea purpurea er grenitegund sem finnst í Kína.[2] Þetta er líklega blendingstegund á milli Picea likiangensis og Picea wilsonii,[3] eða hugsanlega á milli annarra tegunda.[4]
Purpuragreni hefur lítið verið reynt á Íslandi, þó mun eitt tré vera í Lystigarðinum á Akureyri.[5]