Purpuraþistill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Cirsium heterophyllum (L.) Scop. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Purpuraþistill (fræðiheiti: Cirsium heterophyllum[1]) er stórvaxin fjölær jurt af körfublómaætt með litlum fjólubláum blómum. Blöðin eru ekki þyrnótt, en lóhærð á neðra borði. Tegundin er ættuð frá N-Evrópu og M-Asíu.[2] Hann er lítið eitt ræktaður í görðum á Íslandi, en skríður mikið og getur orðið ágengur.