Purpuraþistill

Purpuraþistill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Fjaðurþistlar (Cirsium)
Tegund:
C. heterophyllum

Tvínefni
Cirsium heterophyllum
(L.) Scop.
Samheiti
Listi
  • Cirsium diversifolia Stokes
    Cirsium heterophyllus (L.) Roth
    Cirsium heterophyllus (L.) Retz.
    Cirsium autareticus Chaix
    Cirsium ambiguus Loisel.
    Cirsium carolorum C. Jenner ex Nym.
    Cirsium pauciflorum Koch
    Cirsium mielichhoferi Sauter
    Cirsium heterophyllum obskiense Lomon.
    Cirsium hastatum (Lam.) Thell. ex Schinz
    Cirsium autareticum (Chaix) Mutel
    Cirsium ambiguum All.
    Cirsium polymorphus Lapeyr.
    Cirsium heterophyllus L.
    Cirsium helenifolius Salisb.
    Cirsium hastatus Lam.
    Cirsium autareticus (Chaix) Vill.
    Cirsium ambiguus (All.) Pers.

Purpuraþistill (fræðiheiti: Cirsium heterophyllum[1]) er stórvaxin fjölær jurt af körfublómaætt með litlum fjólubláum blómum. Blöðin eru ekki þyrnótt, en lóhærð á neðra borði. Tegundin er ættuð frá N-Evrópu og M-Asíu.[2] Hann er lítið eitt ræktaður í görðum á Íslandi, en skríður mikið og getur orðið ágengur.


  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53562579. Sótt 28. apríl 2024.
  2. „Cirsium heterophyllum (L.) Hill | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. apríl 2024.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.