Quercus garryana | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Fullvaxin eik
![]() | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Quercus garryana Douglas ex Hook. | ||||||||||||||
![]() Útbreiðslusvæði
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Quercus garryana er eikartegund sem er frá vesturhluta Norður-Ameríku, frá Suður-Kalíforníu til suðvesturhluta Bresku-Kólumbíu. Hún vex frá sjávarmáli upp í 210 m á norðurhluta svæðisins, og á milli 300 til 1800 m á suðurhluta svæðisins í Kaliforníu. Fræðiheitið er eftir Nicholas Garry, héraðsstjóra Hudson's Bay Company, 1822–35.[2]
Það eru þrjú viðurkennd afbrigði: