Mikill ruglingur hefur verið á greiningu á Quercus montana og Quercus michauxii og hafa sumir grasafræðingar talið þær sömu tegundina.
Nafnið Quercus prinus hefur verið lengi notað af grasafræðingum og skógarvörðum fyrir báðar tegundirnar, og er heitið Q. prinus með óljósa stöðu og ekki hægt að nota fyrir hvoruga tegundina.[4][5][6]
↑„Quercus michauxii“. iucnredlist.org. iucnredlist. 2015. Sótt 4. nóvember 2017. „data“
↑Nixon, Kevin C. (1997). "Quercus michauxii". In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 3. New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
↑"Quercus michauxii". County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP).
↑ Nixon, Kevin C. (1997). "Quercus montana". In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 3. New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.