Rökkurlaukur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium zebdanense Boiss. & Noë | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Allium zebdanense er tegund af laukætt frá Miðausturlöndum (Ísrael, Palestína, Sýrland, Líbanon, Tyrkland, Kákasus og Jórdanía). Þetta er laukmyndandi fjölæringur með sveip af rjómalitum blómum.[1][2][3]