Rangnefni

Rangnefni (eða rangheiti) eru í málvísindum rangt eða villandi heiti yfir eitthvað.