Rauðkrækilyng

Rauðrækilyng
Rauðkrækilyng á Falklandseyjum
Rauðkrækilyng á Falklandseyjum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Empetrum L.
Tegund:
E. rubrum

Tvínefni
Empetrum rubrum
Vahl ex Willd.[1]
Samheiti

Empetrum tomentosum Vassiliev
Empetrum rubrum falklandicum R. D. Good
Empetrum hookeranum Vassiliev
Empetrum maclovianum Gandoger
Empetrum bilobum Phil.
Empetrum andinum Phil. ex A. DC.

Rauðkrækilyng (fræðiheiti: Empetrum rubrum[2]) er dvergvaxinn sígrænn runni með ætum berjum (krækiberjum). Rauðkrækilyng vex syðst í S-Ameríku (Síle, S-Argentínu, Falklandseyjum og Tristan de Cunha)[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. In: Species Plantarum. Editio quarta 4(2): 713. 1806. „Name - Empetrum rubrum Vahl ex Willd“. Tropicos. Saint Louis, Missouri: Missouri Botanical Garden. Sótt 19. maí 2010.
  2. „Empetrum rubrum | International Plant Names Index“. www.ipni.org. Sótt 4. febrúar 2024.
  3. Empetrum rubrum Vahl ex Willd“. Plants of the World Online. Board of Trustees of the Royal Botanic Gardens, Kew. 2017. Sótt 04 feb. 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.