Reginald Alfred Bush, II, almennt kallaður Reggie Bush, (fæddur 2. mars 1985 í Spring Valley, Kaliforníu) er bandarískur ruðningsleikmaður sem spilar fyrir Detroit Lions. Hann vann Heisman bikarinn 2005 en hafnaði honum.[1][2]
Bush átti í ástarsambandi við Kim Kardishan frá árinu 2007 til 27. júlí 2009[3] og frá 28. september, 2009[4] til mars 2010.