Regina Taylor | |
---|---|
![]() Regina Taylor 2010 | |
Upplýsingar | |
Fædd | Regina Taylor 22. ágúst 1960 |
Ár virk | 1980 - |
Helstu hlutverk | |
Lily Harper í I´ll Fly Away Karen Roman í The Negotiator Molly Blane í The Unit |
Regina Taylor (fædd, 22. ágúst 1960) er bandarísk leikkkona og leikritahöfundur sem er þekktust fyrir hlutverk sín í I'll Fly Away, The Unit og The Negotiator.
Taylor er fædd og uppalin í Dallas, Texas en ólst einnig upp í Muskogee, Oklahoma. Stundaði nám við Southern Methodist háskólann þaðan sem hún útskrifaðist árið 1981.[1]
Taylor er Distinguished Artistic Associate hjá Goodman Theater í Chicago og hefur framleitt og skrifað leikrit á borð við Crowns, A Night in Tunisia, Oo-Bla-Dee og Mudtracks. Taylor hefur einnig skrifað leikrit byggt á The Seagull og The Cherry Orchard eftir Anton Chekhov.[2]
Taylor var fyrsta svarta leikkonan til þess að leika Júlíu í Rómeo og Júlíu eftir William Shakespeare. Hefur hún einnig komið fram í leikritum á borð við Macbeth, The Illusion, Jar the Floor og As You Like It[3]
Fyrsta sjónvarpshlutverk Taylor var árið 1980 í Nurse. Hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við American Playhouse, Law & Order og Grey's Anatomy. Árið 1991 þá var Taylor boðið hlutverk í I´ll Fly Away sem Lilly Harper, sem hún lék til ársins 1993. Taylor lék eitt af aðahlutverkunum í The Unit sem Molly Blane, frá 2006-2009.
Fyrsta kvikmyndahlutverk Taylor var árið 1989 í Lean on Me og hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Clockers, Courage Under Fire og The Negotiator.
Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1989 | Lean on Me | Mrs. Carter | |
1992 | Jersey Girl | Rosie | |
1995 | Losing Isaiah | Gussie | |
1995 | Clockers | Iris Jeeter | |
1995 | The Keeper | Angela Lamont | |
1996 | A Family Thing | Ann | |
1996 | Courage Under Fire | Meredith Serling | |
1997 | Spirit Lost | Willy | |
1998 | The Negotiator | Karen Roman | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1980 | Nurse | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
1981 | Crisis at Central High | Minniejean Brown | Sjónvarpsmynd |
1984 | American Playhouse | Burnetta | Þáttur: Concealed Enemies |
1989 | Howard Beach: Making a Case for Murder | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
1991-1993 | I´ll Fly Away | Lilly Harper | 38 þættir |
1993 | I´ll Fly Away: Then and Now | Lilly Harper | Sjónvarpsmynd |
1991-1994 | Law & Order | Evelyn Griggs/Sarah Maslin | 2 þættir |
1995 | Children of the Dust | Drusilla | Sjónvarpsmynd |
1997 | Feds | Sandra Broome | ónefndir þættir |
1997 | Hostile Waters | Liðþjálfinn Curtis | Sjónvarpsmynd |
1997 | The Third Twin | Sgt. Michelle ´Mish´ Delaware | Sjónvarpsmynd |
1999 | Strange Justice | Anita Hill | Sjónvarpsmynd |
2000 | Cora Unashamed | Cora Jenkins | Sjónvarpsmynd |
2001-2002 | The Education of Max Bickford | Judith Bryant | 22 þættir |
2006 | Hallmark Hall of Fame | Dr. A Gardner | Þáttur: In from the Night |
2008 | Grey´s Anatomy | Greta | Þáttur: Losing My Mind |
2006-2009 | The Unit | Molly Blane | 69 þættir |
2010 | Who Is Clark Rockefeller? | Megan Norton | Sjónvarpsmynd |
|
|
|
|