Reith fyrirlestrarnir

Reith fyrirlestrarnir eru árlegir útvarpsfyrirlestrar sem fluttir eru af forustumönnum hvers tíma, haldnir á vegum BBC og útvarpað á BBC Radio 4. Fyrsta fyrirlestrinum var útvarpað 1948. Þeir eru nefndir eftir fyrsta útvarpsstjóra BBC John Reith honum til heiðurs og er ætlað að vera upplífgandi og fræðandi.

Listi yfir fyrirlestrana

[breyta | breyta frumkóða]