Retro Stefson er íslensk hljómsveit. Sveitin var stofnuð í byrjun ársins 2006 og hefur starfað í ýmsum myndum síðan. Árið 2008 kom fyrsta breiðskífa sveitarinnar, Montaña, út. Þá lék hljómsveitin á Iceland Airwaves 2006, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011 og 2012.
Sveitin lagðist í dvala eftir 2016 en kom saman á tónleikum 2024.