Retrophyllum | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||
Retrophyllum vitiense (B.C. Seemann) C.N. Page |
Retrophyllum[2] er ættkvísl sígrænna barrtrjáa og runna frá S-Ameríku og Eyjaálfu.[1][3][4]
Einkennandi fyrir tegundirnar er að blöðin snúa ekki sömu hlið upp báðum megin. Það er líka þýðingin á fræðiheitinu; Retro (öfugt) phyllum (blað).
Tegundirnar aru yfirleitt taldar vera fimm,[1][3] en þó hefur R. piresii verið talin undir R. rospigliosii.[4]
Mynd | Fræðiheiti | Útbreiðsla |
---|---|---|
Retrophyllum comptonii (J.Buchholz) C.N.Page | Nýja-Kaledónía | |
Retrophyllum minus (Carrière) C.N.Page | Plaine des Lacs í Nýja-Kaledónía | |
Retrophyllum piresii (Silba) C.N.Page | Serra dos Pacaás Novos í Rondônia fylki í vestur Brasilíu. | |
Retrophyllum rospigliosii (Pilg.) C.N.Page | Kólumbía, Venesúela, Perú, Ekvador, Brasilía. | |
Retrophyllum vitiense (Seem.) C.N.Page | Maluku, Nýja-Gínea, Fídjíeyjar, Bismarck Archipelago, Santa Cruz Islands. |