Rhesos er harmleikur sem er eignaður forngríska skáldinu Evripídesi. Fræðimenn eru ekki á einu máli um hvort verkið er réttilega eignað Evripídesi.
Varðveitt leikrit Evripídesar
Kýklópurinn | Alkestis | Medea | Börn Heraklesar | Hippolýtos | Andrómakka | Hekúba | Meyjar í nauðum | Elektra | Herakles | Trójukonur | Ifigeneia í Táris | Jón | Helena | Fönikíukonur | Órestes | Bakkynjurnar | Ifigeneia í Ális | Rhesos (deilt um höfund)
|
---|