Roðablágresi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Geranium ibericum Cav.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Geranium ibericum subglandulosum Rupr. |
Roðablágresi (fræðiheiti: Geranium ibericum[2]) er jurt af blágresisætt. Það verður um 40 sm hátt og blómstrar í júlí - ágúst[3] Líkist nokkuð diskablágresi.[4] Það er ættuð frá N-Íran, Kákasus og Tyrklandi.[5]