Roðablágresi

Roðablágresi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Blágresisbálkur (Geraniales)
Ætt: Blágresisætt (Geraniaceae)
Ættkvísl: Geranium
Tegund:
G. ibericum

Tvínefni
Geranium ibericum
Cav.[1]
Samheiti

Geranium ibericum subglandulosum Rupr.
Geranium ibericum jubatum (Hand.-Mazz.) P.H. Davis
Geranium grandiflorum Gueldenst.
Geranium montanum Hablitz ex Pall.
Geranium jubatum Hand.-Mazz.
Geranium ibericum hyrcanum Woronow in Kusn., N. Busch & Fomin
Geranium ibericum album Lauman in L.H. Bailey

Roðablágresi (fræðiheiti: Geranium ibericum[2]) er jurt af blágresisætt. Það verður um 40 sm hátt og blómstrar í júlí - ágúst[3] Líkist nokkuð diskablágresi.[4] Það er ættuð frá N-Íran, Kákasus og Tyrklandi.[5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Cav. (1787) , In: Diss. 4: 209, tab. 124 fig. 1
  2. „Geranium ibericum Cav. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 18. júlí 2023.
  3. „Geranium ibericum“. Garðaflóra. Sótt 18. júlí 2023.
  4. Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 18. júlí 2023.
  5. „Geranium ibericum Cav. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. júlí 2023.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.