Roðageitungur (fræðiheiti: Paravespula rufa eða Vespula rufa) er geitungategund. Hún hefur fundist á Íslandi en er afar sjaldgæf.