Ríkisbanki er banki sem er í eigu ríkis. Íslensku bankarnir voru upphaflega ríkisbankar en voru einkavæddir. Við bankahrunið tók ríkið aftur yfir bankana með sérstökum lögum. Eftir hrun varð Landsbanki Íslands ríkisbanki aftur.