Rósakirsiber

Rósakirsiber
Rósakirsiber í blóma í Grasagarði Reykjavíkur
Rósakirsiber í blóma í Grasagarði Reykjavíkur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Heggur (Prunus)
Tegund:
Rósakirsiber

Tvínefni
Prunus nipponica
L.

Rósakirsiber (fræðiheiti: Prunus nipponica v. kurilensis) eða Kúrileyjakirsi eða Rósakirsi er lítill runni eða tré ættað frá Japan. Það verður hæst um 5 metrar.

Laufblöð eru öfugegglaga, langydd, dökkgræn. Blómin eru ljósbleik í 1-3 blóma sveiplaga blómskipun og eru blómstilkar allt að 3 sm. Kúrileyjakirsi (var. kurilensis) hefur reynst harðgert í Reykjavík.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.