Röðulblóm | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Clivia miniata Regel, 1864 |
Röðulblóm (fræðiheiti: Clivia miniata) er sígræn stofujurt af páskaliljuætt. Röðulblómið ber á latínu nafn hertogafrúar sem var upp á Norðymbralandi og bar tignarheitið Lady Clive. Síðara nafnið – miniata – mun hinsvegar þýða menjurauður og vísar til blómlitarins.