Rúnar Rúnarsson

Rúnar Eyjólfur Rúnarsson
Fæddur20. janúar 1977 (1977-01-20) (47 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri,
handritshöfundur

Rúnar Eyjólfur Rúnarsson (f. 20. janúar 1977) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur.

  • Klósettmenning (1995) (Stuttmynd)
  • Lífsg(æði) (1997) (Stuttmynd)
  • Oiko Logos (1997) (Stuttmynd)
  • Collector, The (1998) (Stuttmynd)
  • Hringur (1998) (Heimildarmynd)
  • Rætur (2000) (Heimildarmynd)
  • Leitin að Rajeev (2002) (Heimildarmynd)
  • Bragur (2000) (Stuttmynd)
  • Síðasti bærinn (2004) (Stuttmynd)
  • Smáfuglar (2008) (Stuttmynd)
  • Anna (2009) (Stuttmynd)
  • Eldfjall (2011)
  • Þrestir (2015)
  • Bergmál (2019)
  • Ljósbrot (2024)