Samuel Honrubia (fæddur 5. júlí 1986) er franskur handknattleiksmaður, sem leikur í stöðu hornamanns. Honrubia leikur í franska landsliðinu og varð heimsmeistari með liðinu árið 2011.