Sasa veitchii[1] er lágvaxin (1 til 2 m) bambustegund sem er ættuð frá norður Asíu. Hún var fyrst nefnd af Élie Abel Carrière og fékk sitt núverandi nafn af Alfred Rehder.[2][3]