Saururus cernuus | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() S. cernuus, blóm og blöð
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Saururus cernuus L. |
Saururus cernuus er lækninga og skrautplanta frá austurhluta Norður-Ameríku. Hún vex á blautum svæðum eða í grunnu vatni, og getur náð 1 m hæð.[1] Náttúruleg útbreiðsla er um megnið af austurhluta Bandaríkjanna, vestur frá austur Texas og Kansas, suður til Flórída, og norður til Michigan og New York-fylki, lítið eitt inn í Ontario.[1]