Scaled and Icy Gefin út 21. maí 2021 (2021-05-21 ) Tekin upp Júlí 2020 – apríl 2021 Hljóðver
Heimastúdíó Tyler Joseph (Columbus, Ohio)
Phantom Studios (Gallatin, Tennessee)
Stefna
Lengd 37 :42 Útgefandi
Stjórn
Tyler Joseph
Mike Elizondo
Greg Kurstin
Paul Meany
„Shy Away“ Gefin út: 7. apríl 2021
„Choker“ Gefin út: 30. apríl 2021
„Saturday“ Gefin út: 18. maí 2021
„The Outside“ Gefin út: 24. nóvember 2021
Scaled and Icy er sjötta breiðskífa bandaríska tónlistartvíeykisins Twenty One Pilots .[ 1] Platan var gefin út 21. maí 2021 af Fueled by Ramen og Elektra . Titill plötunnar er orðaleikur á frasanum „scaled back and isolated“ (smækkuð og einangruð ) sem að söngvarinn Tyler Joseph notaði um tónlist sem var gefin út í COVID-19 faraldrinum . Frasinn er einnig raðhverfa á „Clancy is dead“, sem er tilvísun í aðalpersónu seinustu plötunnar, Trench .
Öll lög voru samin af Tyler Joseph . Öll lögin voru einnig framleidd af Tyler Joseph, nema þar sem er tekið fram.
Scaled and Icy – lagalisti Titill Upptökustjóri 1. „Good Day“ Tyler Joseph Mike Elizondo 3:24 2. „Choker“ 3:43 3. „Shy Away“ 2:55 4. „The Outside“ 3:36 5. „Saturday“ Joseph Greg Kurstin Paul Meany 2:52 6. „Never Take It“ 3:32 7. „Mulberry Street“ 3:44 8. „Formidable“ 2:56 9. „Bounce Man“ 3:05 10. „No Chances“ 3:46 11. „Redecorate“ 4:05 Samtals lengd: 37:42
Streymisútgáfa Titill 12. „Choker / Stressed Out / Migraine / Morph / Holding on to You“ (Beint streymi) 9:40 13. „Mulberry Street“ (Beint streymi) 4:21 14. „Lane Boy / Redecorate / Chlorine“ (Beint streymi) 6:02 15. „Shy Away“ (Beint streymi) 2:56 16. „The Outside“ (Beint streymi) 4:56 17. „Heathens / Trees“ (Beint streymi) 4:19 18. „Jumpsuit / Heavydirtysoul“ (Beint streymi) 4:08 19. „Saturday / Level of Concern / Ride / Car Radio“ (Beint streymi) 12:50 20. „Never Take It“ (Beint streymi) 3:38 21. „Level of Concern“ 3:40 Samtals lengd: 94:00