Senegalflúra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Senegalflúra
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Solea senegalensis Kaup, 1858 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Senegalflúra (fræðiheiti Solea senegalensis) er flatfiskur af sólflúruætt (Soleidae) sem lifir í Austur-Atlantshafi og Miðjarðarhafi. Senegalflúra er mjög lík venjulegum skarkola. Hún verður 60 sm að lengd en er venjulega um 45 sm.
Senegalflúra er verðmætur matfiskur og hefur verið notuð í fiskeldi á Íslandi frá árinu 2013.