Sequoiadendron | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Sequoiadendron er ættkvísl sígrænna tegunda, með tveimur tegundum, þar af er aðeins önnur enn til:[1]
Sequoiadendron frjókorn hafa fundist í jarðlögum fyrri hluta Plíósen fram að Günz-jökulskeiðinu á Pleistósen í vestur Georgíu í Kákasus.[4]