Sharam

Sharam Tayebi (eða Sharam) er íranskur skífuþeytir og upptökustjóri. Sharam vinnur með house- og raftónlist. Hann er meðlimur í dúóinu Deep Dish sem hlaut Grammy-verðlaun árið 2002.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • 2008 Sidedish

Smáskífur / EP-plötur

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1996 „Let's Rock“
  • 1996 „Keep On Move It“
  • 1997 „Preacher“
  • 1998 „Any Time Is Party Time“
  • 1998 „To The Beat / Last Battle“
  • 1999 „Phat Philter Killa“
  • 1999 „Into The Groove / 2 of Us“
  • 1999 „Let's Get It On“
  • 2002 „Out of Your Mind“
  • 2006 „PATT (Party All the Time)“ - #16 Hollandi, #8 Bretlandi
  • 2006 „PATT (Party All the Time) (Remixes)“
  • 2008 „Secret Parkway“
  • 2008 „The One“ - #19 Hollandi
  • 2008 „Get Wild“
  • 2008 „Texi“

Á safnplötum

[breyta | breyta frumkóða]

Endurhljóðblandanir

[breyta | breyta frumkóða]