Sigvaldi Guðjónsson

Sigvaldi Guðjónsson
Upplýsingar
Fullt nafn Sigvaldi Guðjónsson
Fæðingardagur 4. júlí 1994 (1994-07-04) (30 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,91 m
Leikstaða Hægri hornamaður
Núverandi lið
Núverandi lið Kolstad
Númer 48
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
Landsliðsferill
2018– Ísland 27 (52)


Sigvaldi Björn Guðjónsson (f. 4. júlí 1994) er íslenskur handknattleiksmaður sem spilar fyrir Kolstad í Noregi og íslenska landsliðið í handbolta. Þar hefur hann átt fast sæti í landsliðshóp síðan hann tók fyrst þátt á stórmóti á HM 2019 í Danmörku og Þýskalandi.[1] Sigvaldi Björn er örvhentur og spilar sem hægri hornamaður.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „HM: Sigvaldi Björn Guðjónsson | Handbolti.is“ (bandarísk enska). 12. janúar 2021. Sótt 15. janúar 2024.