Sitkalús

Sitkalús
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Yfirætt: Phylloxeroidea
Ætt: Aphididae
Ættkvísl: Elatobium
Tegund:
E. abietinum

Tvínefni
Elatobium abietinum
(Walker, 1849)
Samheiti

Aphis abietina [1][2]
Liosomaphis abietinum [3]
Myzaphis abietina [4][5][6]

Sitkalús (fræðiheiti: Elatobium abietinum)[4] [7][8][9][10][1][2][3][11][5][6] er skordýrategund sem sníkir á greni og var henni fyrst lýst af Walker 1849. [12][13][14] Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[12]

Sitkalús er upprunnin í Evrasíu og hafa tegundir grenis þaðan myndað ýmsar varnir gegn henni. Amerískar tegundir verða fremur fyrir skaða af henni, en þá aðallega útlitslega. Það er mjög sjaldgæft að hún drepi trén.[15]

Hún er fæða smáfugla eins og glókolls[16], og skordýra eins og maríubjalla.

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Til Íslands kom sitkalús 1959, í Reykjavík og var það að öllum líkindum með innfluttum jólatrjám, en það haust var sitkalúsarfaraldur í norðurhluta Evrópu. Hún er nú um allt land.[17]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Buckton (1879) , Monograph of British Aphides 2:176 pp.
  2. 2,0 2,1 Lichtenstein (1885) , Les Pucerons. Monographie des Aphidiens (Aphididae Passerini, Phytophtires Burmeister). Permière partie – Genera, Imprimerie centrale du Midi, Montpellier 188 pp.
  3. 3,0 3,1 Heinze (1960) Systematik der mitteleuropäischen Myzinae mit besonderer Berücksichtigung der im Deutschen Entomologischen Institut befindlichen Sammlung Carl Börner (Homoptera: Aphidoidea–Aphididae), Beiträge zur Entomologie 10(7-8):744-842
  4. 4,0 4,1 Swain (1919) A synopsis of the Aphididae of California, University of California Publications in Entomology 3:221 pp.
  5. 5,0 5,1 Essig (1917) Aphididae of California. New species of Aphididae and notes from various parts of the state, but chiefly from the campus of the University of California, Berkeley, California, University of California Publications Technical Bulletins College of Agriculture, Agricultural Experiment Station, Entomology 1(7):301-346
  6. 6,0 6,1 Wilson (1915) Aphid notes from British Columbia, Proceedings of the Entomological Society of British Columbia 5:82-85
  7. Eastop & Hille Ris Lambers (1976) , Survey of the world’s aphids, Dr. W. Junk, The Hague 573 pp
  8. Remaudière, G. & M. Remaudière (1997) , Catalogue of the World’s Aphididae, INRA, Paris 473 pp
  9. Blackman (1980) Chromosome number in the Aphididae and their taxonomic significance, Systematic Entomology 5(1):7-25
  10. Smith, C.F. & Cermeli (1979) An annotated list of Aphididae (Homoptera) of the Caribbean Islands and South and Central America, North Carolina Agricultural Experiment Station Technical Bulletin 259:131 pp.
  11. Binazzi (1984) Chiave per le specie afidiche piu’ note delle conifere in Europa, Redia 67:appendix 547-571
  12. 12,0 12,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
  13. AphidSF: Aphid Species File. Favret C., 2010-04-14
  14. Dyntaxa Elatobium abietinum
  15. Skógræktin. „Sitkalús“. Skógræktin. Sótt 11. september 2020.
  16. Grein: Glókollar bíða afhroð Náttúrufræðistofnun Íslands
  17. Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (1997). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn. bls. 54. ISBN 9979-1-0333-7.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.