Sjimbúlak

Skísvæðið Sjimbúlak

Sjimbúlak (kz: Шымбұлак) er Ólympíuskíðasvæði sem er nálægt Almaty, stærstu borg í Kasakstan. Sjimbúlak er í Alatáfjöllum, sem eru hluti af Tían Sjan fjöllum (á landamærum Kína, Kirgistan og Kasakstan).

Medeú skautasvæðið er í 15 mínútna ökufjarlægð frá Sjimbúlak. Margt fólk frá Sovétríkjunum hefur æft hérna fyrir Ólympiuleikana.

Í Sjimbúlak eru 3 skíðalyftur til að komast á toppinn. Kostar það 3000TГ Tenga (1.600kr.) að fara í skiðalyfturnar og 4000TГ Tenga (2.140kr.) að leigja skíði.

  Þessi Kasakstan-tengd grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.