Acer virgatumRafin. Acer modocenseGreene Acer macouniiGreene Acer circinatum f. fulvum (J. Henry) E. Murray Acer circinatum var. fulva Henry
Skjaldhlynur (fræðiheiti: Acer circinatum[2]) er runni eða lítið lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá vesturhluta Norður-Ameríku (frá suðvestur Bresku Kólumbíu til norður Kaliforníu).[3][4] Hann verður 5 til 8 m hár, einstaka sinnum að 18 m hár.[4][5]