Skrautfeti (fræðiheiti: Dysstroma citrata[1]) er fiðrildi af fetaætt.[2][3] Hún finnst í fjallendi Evrasíu. Á Íslandi er hún um landið allt á láglendi.[4]