Skriðulaukur

Skriðulaukur
Skriðulaukur (Allium atrorubens).
Skriðulaukur (Allium atrorubens).
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. atrorubens

Tvínefni
Allium atrorubens
S. Wats.

Skriðulaukur (fræðiheiti: Allium atrorubens) er lauktegund sem er ættuð frá suðvestur-Bandaríkjunum þar sem hann vex í sendnum jarðvegi Mojave eyðimarkarinnar, Lægðinni miklu og hálendum eyðimörkum í Nevada, austur-Kaliforníu og norðvestur-Arizona.[1][2]

Allium atrorubens vex upp af rauðbrúnum lauk 1 – 1.5 sm í þvermál. Blómstöngullinn er stuttur og umlukinn nokkrum upprúlluðum rörlaga blöðum. Hálfkúlulaga blómskipunin er með að 50 blóm. Hvert blóm er með sex gljáandi, hvasst þríhyrndum krónublöðum með dökkum miðæðum. Krónublöðin eru yfirleitt blárauð til brúnrauð, en stundum ljós bleik eða hvít. Hvert blóm er um 1 sm breitt.[1][3][4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Flora of North America (FNA). Missouri Botanical Garden – via eFloras.org“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 18. maí 2018.
  2. County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP). 2013.
  3. Watson, Sereno (1871). Botany. bls. 352.
  4. Cronquist, A.J.; Holmgren, A. H.; Holmgren, N. H.; Reveal (1977). Cronquist, A.J.; Holmgren, A. H.; Holmgren, N. H.; Reveal, J. L.; Holmgren, P. K. (ritstjórar). Vascular Plants of the Intermountain West, U.S.A. bls. 1–584.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.