Skroppið til himna | |
---|---|
A Little Trip to Heaven | |
Leikstjóri | Baltasar Kormákur |
Handritshöfundur | Baltasar Kormákur Edward Martin Weinman |
Framleiðandi | Sigurjón Sighvatsson Baltasar Kormákur |
Leikarar |
|
Dreifiaðili | Skífan |
Frumsýning | 26. desember, 2006 |
Lengd | 86 mín. |
Tungumál | enska |
Aldurstakmark | 14 (kvikmynd) 16 (myndband) |
Ráðstöfunarfé | $12,000,000 |
Skroppið til himna, (en: A Little Trip to Heaven), er kvikmynd, sem tekin er upp á Íslandi og framleidd af Íslendingum, en gerist í Bandaríkjunum. Í kvikmyndinni eru eingöngu bandarískir aðalleikarar. Í stuttu máli fjallar hún um ungt par sem reynir að afla sér peninga með tryggingasvikum og rannsóknarmann, sem reynir að komast að hinu sanna í málinu.
Eins og svo oft á Íslandi er veggspjald myndarinar næstum alveg eins og DVD hulstrið. Hins vegar er alveg nýtt plakat notað í Bandaríkjunum.