Skúli Jón Friðgeirsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fæðingardagur | 30. júlí 1988 | |
Fæðingarstaður | Ísland | |
Hæð | 1,87m | |
Leikstaða | Varnarmaður | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2005–2012 | KR | 125 (4) |
2012–2015 | IF Elfsborg | 5 (0) |
2014 | → Gefle IF (lán) | 10 (1) |
2015–2019 | KR | 86 (4) |
Landsliðsferill | ||
2005 2006-2007 2007-2011 2010 - 2012 |
Ísland U17 Ísland U19 Ísland U21 Ísland |
7 (1) 11 (3) 10 (1) 4 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Skúli Jón Friðgeirsson (fæddur 1988) er fyrrum knattspyrnumaður sem lék síðast með Knattspyrnufélagi Reykjavíkur 2019.[1] Skúli leikur stöðu hægri bakvarðar, en er upprunalega miðjumaður. Skúli spilaði landsleiki fyrir yngri landsliðin. Hann spilaði með sænska liðinu Elfsborg og varð sænskur meistari með liðinu haustið 2012.[2]