Slíðurrottur (fræðiheiti: Solenodontidae),[1] einnig kallaðar slíðrur eða ranaslíðrur, eru ætt spendýra.[2]