Spaðasteinbrjótur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Spaðasteinbrjótur (S. spathularis)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Saxifraga spathularis Brot. |
Spaðasteinbrjótur (fræðiheiti: Saxifraga spathularis[1]) er ættaður frá Írlandi og Íberíuskaga en er ræktaður til skrauts víða um heim og úrvillst þaðan.[2] Blendingur hans með skuggasteinbrjóti (Saxifraga umbrosa); Saxifraga × urbium er einnig vinsæl garðplanta með fjölda þekktra ræktunarafbrigða.
Spaðasteinbrjótur finnst á Íslandi þar sem plöntum og garðaúrgangi hefur verið hent.