Spákvistur er klofin trjágrein, eða hlutur sem myndar tvö horn (Y-laga), sem samkvæmt þjóðtrú getur vísað á vatn, eðalsteina eða málm í jörðu.