Strandlúpína


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Rosidae
(óraðað) Eurosids I
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Genisteae
Undirættflokkur: Lupininae
Ættkvísl: Úlfabaunir (Lupinus)
Tegund:
L. littoralis

Tvínefni
Lupinus littoralis
Dougl.
Samheiti

Lupinus littoralis var. littoralis Lindl.

Strandlúpína (fræðiheiti: Lupinus littoralis[1]) er um 30 sentimetra há fjölær jurt eða hálfrunni af ertublómaætt. Hún er ættuð frá vesturströnd Norður-Ameríku, frá Bresku Kólumbíu til norðurhluta Kaliforníu.

Rótin var étin af sumum ættbálkum Indíána.[2]

Í samvinnu við Rhizobium-gerla getur lúpínan unnið köfnunarefni úr andrúmsloftinu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 11475565. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. Fagan, Damian (2019). Wildflowers of Oregon: A Field Guide to Over 400 Wildflowers, Trees, and Shrubs of the Coast, Cascades, and High Desert. Guilford, CT: FalconGuides. bls. 167. ISBN 1-4930-3633-5. OCLC 1073035766.